<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, maí 24

TILKYNNING TILKYNNING 

Já gott fólk, ég get nú bara sagt ykkur tad ad BRYNJA er búin ad ná lit... vid skulum ekkert tala um hvernig liturinn er en hann er tarna samt sem ádur. OG SVAVA, tad tarf ekki einu sinni ímyndunarafl til ad sjá litinn. Á morgun aetlum vid ad fara á place sem heitir Aqualandia, sem er svona vatna/rennibrautargardur og tad verdur alveg súúúúúpergaman. Hronn aetlar EKKI ad vera tunn eins og tegar vid fórum í svona gard á portugal. Vid erum búnar ad kynnast pólsku pari sem er furdulega fallegt midad vid ad vera frá póllandi, og vid erum búnar ad segja teim tad milljón sinnum ad tau sé to beautiful for polish people... ekkert yfirvaraskegg. Vid semsagt hittum tau á bar sem heitir Teqila, bar sem vid hofum mikid spilad pool á. Tau voru búin ad fylgjast lengi med okkur ádur en tau komu og spurdu hvadan vid vaerum, svo fengum vid okkur bjór med teim, kannski adeins of mikinn bjór... allavega meiddi Hronn sig einhvernveginn í tánni, en vid vitum ekki hvernig tad gerdist..... heheh. Svo kom audvitad í ljós ad tau eru á sama hóteli og vid, bara tveimur haedum beint fyrir ofan okkur.... tannig ad vid erum búin ad fara á strondina saman og borda saman og aetlum svo ad fara eitthvad út saman í kveld.... gaman ad tví. Jaeja.. ekki meira bull í bili, veridi nú dugleg ad kommenta svo ad ég nenni ad blogga hérna..... ok bye

|

mánudagur, maí 22

YEAH BABY 

Well hello Iceland... heheheh
Tetta er bara gedveikt hérna hjá okkur Hronnsu... hitinn vel yfir 20 grádum og strondin í gardinum hjá okkur. Vid erum á hóteli sem er 21 haedir og vid erum á nítjándu haed... geggjad. vid sjaum yfir allt, on the top of the world... en jaeja tetta kostar víst allt eitthvad ... sjáumst

|

föstudagur, maí 12

BEKKJARMÓT?????? 

Jæja, sökum mikils áhuga bekkjarsystkyna minna.... sem kommenta hjá mér, finnst mér alveg tilvalið að sá aðili sem ég setti bekkjarmótsundirbúininginn í hendurnar á, fari að drífa sig að skipuleggja næsta teiti.. Þannig að ég SKORA á herra Jón Loft að rífa sig upp á rasshárunum og skella sér í þetta. Og ég býð mig alveg fram í að hjálpa til ef þörf krefur. Reyndar var ekki mikið um góða mætingu síðast þegar þetta fór fram og var ég þá að skipuleggja þetta, þannig að það er kannski ekkert gáfulegt að ég geri neitt í þessu. Það var kannski þess vegna sem enginn kom... hver veit. En ég veit ekki betur en að þeir sem mættu, 5 af 14 bekkjafélögum og makar þeirra, hafi skemmt sér alveg konunglega. Svo erum við líka að tala um að það eru 10 ÁR síðan við útskrifuðumst úr grunnskóla, þannig að tíminn gæti ekki verið betri.

En yfir í aaaaaaaallllt annað mál. Eftir 9 langa daga verðum ég og Hrönnslan alveg hreint bött neiket á ströndinni á ALICANTE... íííííííhaaaaaaaaaaaa... Eruði ekki orðin spennt öll sömul.... múhahahahahaaaaaaaaaa.

|

mánudagur, maí 8

ALICANTE.... VÍÍÍÍÍÍHÚÚÚÚÚ!!!!!!!!!!!!! 

JÆJA KALLINN, já það nýjasta hér á bæ er að ég og Hrönnslan erum að fara að stinga af til Alicante í eina viku.... og það eru ekki nema 13 DAGAR þangað til. Jiiii hvað ég er orðin spennt. Síðast þegar við gerðum eitthvað svona var 1999 og þá stungum við af til Algarve/Portugal í tvær vikur og það var dáááááásamlegt skal ég ykkur segja.Það verður nú sosssshhhhjjííí að sjá minns spriklandi léttklæddan á ströndinni, með aukakílóin flöktandi út um allt, ójá. Það er ENGIN ástæða fyrir því að ég er ekki búin að blogga mjög lengi, nema kannski sú að ég hef ekki nennt því, en sú afsökun er nú yfirleitt ekki tekin gild. Svo er mjög spennandi þessa dagana á þessu heimili að Hafdís er búin að fá sandkassa í garðinn þannig að við þurfum ekki lengur að labba um allan Laugarbakka til að leita að sandkassa, kannski í görðum hjá öðru fólki... frekar uppáþrengjandi myndi ég segja!! Það eru ekki nema 2 vikur þangað til röggluðu töðrurnar koma heim og það á víst að vera eitthvað heimkomuparty fyrir þær, sem ég hef bara engann áhuga á...... kannski af því að ég verð úti á ALICANTE að spóka mig í sólinni, með bjórinn í annarri og STRÖNDINA í hinni, hehe. Jæja ekki meira í beeeeli. BLEEEEEESSS

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com